24.2.2011 | 09:17
Hverjir eru búnir að æfa sig
Jæja strákar...hverur eru búnir að vera duglegir að æfa sig í fótbolta??
Munið líka að við erum í átaki að halda bolta á lofti. Það hafa margir komið til mín og sagt mér að þeir séu búnir að bæta metið sitt, sem er frábært. En mig langar að allir bæti metið sitt.
Muniði söguna sem ég sagði ykkur af stráknum sem ég var að þjálfa hjá Fram?
Metið hans var 53 og þegar við vorum búnir að æfa okkur í smá tíma og hann mjög duglegur að æfa sig heima bætti hann metið sitt aftur og aftur. Svo þegar ég tók hann í próf þá náði hann 271. Hann fór mjög oft út með boltann að leika sér.



Haldiði að þessir kappar voru duglegir að æfa sig þegar þeir voru yngri??
Eldri færslur
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
Hvernig mun Hetti ganga í úrvalsdeildinni
Hvernig gengur Hetti í 1. deild í sumar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.