Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Mótamál!!!

Sæl nú Nokkur mál 

1)  Austurlandsriðill Íslandsmótsins
Hattara stóðu sig vel á Fellavelli og mótið gekk vel fyrir sig, þó einhverjir hafi lent í því að spila marga leiki á stuttum tíma.  Það var hins vegar nóg af leikjum og mikill spilatíma á hvern keppanda þannig að við erum ánægð með það.   

Úrslit má finna á slóðinni http://www.ksi.is/mot/nyjustu-urslit/ 

2)  Arion bankamótið
Arion bankamótið fer fram á sunnudaginn á Vilhjálmsvelli og byrjar kl. 11.00.  Við sendum nánari upplýsingar um liðsskipan, liðsstjóra og hvar og hvenær við ætlum að hittast, á morgun þegar þjálfara hafa stillt þessu upp.  Við erum með 20 skráningar og ætlum endilega að reyna að vera með 3 lið þannig að allir fái að spila sem mest.  Ef einhver á eftir að skrá sig þá endilega látið vita.  

3)  Humarhátíð
Mér heyrist á fólki að það sé sá misskilningur í gangi varðandi mótið á Humarhátíðinni, að um eins dags mót sé að ræða (svipað og Húsavíkurmótið).  Þetta mót er hins vegar sett upp með svipuðum hætti og Nikulás, þ.e. byrjar á föstudegi og líkur á sunnudegi, kostnaður per keppanda er 7.000 kr. og innifalið er þá gisting og fæði.   

Hér er slóð varðandi ýmsar upplýsingar.
http://www.rikivatnajokuls.is/sindri/humarhatid/skraning/ 

Hér er slóð með dagskrá mótsins.
http://www.rikivatnajokuls.is/sindri/humarhatid/knattspyrna/ 

4)  Nikulás
Það eru 16 drengir skráðir til leiks á Nikulás og við erum því með 2 lið skrá til leiks (vinir okkar frá Seyðisfirði Stefán Ómar og Sveinn verða með okkar).  Hér fyrir neðan er listi yfir skráða keppendur og vil ég biðja foreldra um að staðfesta við mig að viðkomandi muni örugglega mæta.   Eins ef einhverja vantar á listann sem ætla að fara að láta mig vita.  Þetta vil ég vil ég biðja menn að gera í síðasta lagi á morgun (þann 24, júní).  Eftir það lokum við fyrir skráningar og vil ég endilega biðja menn að virða það.  

 Nikulás
  
1Brynjar Berg
2Brynjar Þorri
3Elvar Veigur
4Hafþór Logi
5Ísar Karl
6Jakob Jóel
7Jóhann Ingi
8Jónas Pétur
9Kristinn Már
10Ólafur Sveinmar
11Stefán Ómar
12Steingrímur Örn
13Sveinn Gunnþór
14Sölvi Víkingur
15Valgeir Jökull
16Vignir Freyr


Nánari upplýsingar um mótið má finna á slóðinni http://www.nikulasarmot.is/ 

Baráttukveðjur,MJ og DK

Höttur - Reynir

Sæl nú

Smellti inn nokkrum myndum af drengjunum sem leiddu liðin inn á leik Hattar og Reynis á laugardaginn. 

Leikurinn vannst 4-2 eftir að Höttur hafði lent 0-2 undir.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að mæta á heimaleiki Hatta bæði hjá körlum og konum og hvetja sitt lið.

Kveðja,
MJ


Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband