Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Höttur - KA og Höttur - Þór (skráning)

Við munum spila bæði við bæði Akureyrarliðin laugardaginn 9. júní, annað hvort á Fella- eða Vilhjálmsvelli. 

Leikið verður við KA menn fyrir eða um hádegisbil og Þór seinnipartinn (nákvæmar tímasetningar liggja ekki fyrir en þið þurfið að taka allan daginn frá).

Við viljum biðja ykkur að skrá drengina sem fyrst og við þurfum að fá sem flesta í þetta verkefni.

Lokað verður fyrir skráningu tveimur dögum fyrir leik (fimmtudagskvöldið 6. júní).


Fjarðabyggð - Höttur (skráning)

Höttur spilar við Fjarðabyggð í Fjarðbyggðahöllinni og byrja fyrstu leikir kl. 17.00 (sjá ksí planið hér að neðan).  Við spilum þrjá leiki (A, B og C lið).

Við þurfum að vera mættir á staðinn kl. 16.30 og förum því frá Hettunni kl. 16.00 (sameinust í bíla)

Við viljum biðja ykkur að skrá drengina sem fyrst og verður lokið fyrir skráningu tveim dögum fyrir leik (þurfum að hafa tíma ef redda þarf aukamönnum)!!!

 


Seyðisfjörður - skemmtiferð - skráning

Ágúst (mamma Sveins) og Binna (mamma Stefáns) ætla að bjóða strákunum í 5. flokk á Seyðisfjörð á fimmtudaginn. 

Við gerum ráð fyrir að fara frá Hettunni kl. 16.00 (mæting kl. 15.45).  Á Seyðisfirði gerum við eitthvað skemmtilegt og endum svo á að fara í pizzahlaðborð á Skaftfell.

Kostnaður við mat er 2.000 kr. og svo þurfu einhverjir að keyra þannig að við skulum reikna með 500 kr. í bensíns, þannig að samtals er þetta 2.500 kr.!!!

Við hvetjum alla til að mæta og það er tilvalið að taka vinavikuvini með!!!

Skráning er hér að neðan.

 


N1 mót (skráning)

Þeir sem ætla á N1 mótið á Akureyri daganna 4. - 7. júlí nk. eiga að skrá sig í athugasemdir sem fyrst og greiða 3.000 kr. staðfestingagjald inn á reikning flokksins.

Við þurfum að gagna frá skráningum sem fyrst.

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

sjá nánar á http://www.ka-sport.is/n1motid/


Fjarðaálsmót - leikjaplan og keppendur

Nú er allt að skýrast varðandi mótið um helgina, bæði hvað varðar leikjaplan og keppendur.

Við eigum fyrsta leik kl. 12.30 þannig að við þurfum að fara frá Hettunni kl. 11.30 á laugardagsmorgni!!!  Ef einhverja vantar far þá er ágætt að hnippa í tengla með það og vonandi verður nóg af sætum fyrir alla.  Annar viljum við helst sjá sem flesta foreldra með til að hvetja og hafa gaman eins skulum við endilega halda hópinn óháð því í hvaða liði menn spila og hvetja HÖTT.  Stelpurnar í 5. flokki verða líka þarna að spila!!!

Leikjaplanið er þannig

Laugardagur:

Kl.RiðillLiðLið
12:30KK AHöttur 1Sindri 1
13:30KK BHöttur 2Einherji
15:00KK AFjarðab. gestHöttur 1
16:00KK BSindri 2Höttur 2
16:30KK AHöttur 1Dalvík 1
17:30KK BHöttur 2Fjarðab. 2

Sunnudagur:

Kl.RiðillLiðLið
10:00KK AFjarðab. 1Höttur 1
11:00KK BFjarðab. 3Höttur 2

Sextán drengir eru skráðir sem er ágætur fjöldi. 

1Bjartmar Pálmi .........................................................................................................
2Brynjar Berg ..............................................................................................................
3Brynjar Þorri ..............................................................................................................
4Erlingur Gísli .............................................................................................................
5Gabríel ........................................................................................................................
6Guðþór Hrafn ............................................................................................................
7Ísar Karl Arnfinnsson .............................................................................................
8Jakob Jóel .................................................................................................................
9Jóhann Ingi ...............................................................................................................
10Kristinn Már ..............................................................................................................
11Ólafur Sveinmar ......................................................................................................
12Stefán Ómar ..............................................................................................................
13Sveinn Gunnþór ......................................................................................................
14Sölvi Víkingur ...........................................................................................................
15Valgeir Jökull ...........................................................................................................
16Vignir Freyr ...............................................................................................................

Við minnum svo alla á að greiða mótgjaldið 2.000 kr. (reikningsupplýsingar erum á vinstra megin á síðunni).

Nánir upplýsingar um mótið er á slóðinni http://fjardaalsmot.blog.is/blog/fjardaalsmot/


Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband