Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011

Íslandsmótið - myndir komnar á netið

Flottur dagur hjá Hetti í 6. flokki karla í dag. Vorum með þrjú lið í Íslandsmótinu, annað B liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði báða leikina sína örugglega og þar með B liða keppnina, en hitt B liðið stóð sig líka vel og átti flotta spretti, m.a. þegar Guðni skoraði eftir frábært þríhyrningsspil við Helga. Ásgeir og Daníel voru öflugir í vörninni og þeir Tiago, Óðinn, Arnar og Bjarki voru gríðarlega duglegir. A liðið stóð sig ekki síður vel, þeir unnu Sindra og gerðu jafntefli við Fjarðabyggð/Leikni þar sem þeir voru afar óheppnir að halda ekki forskotinu út leikinn. En sannarlega vel af sér vikið strákar, vonandi haldið þið áfram að taka svona miklum framförum. Þið hljótið að vera að leggja ykkur fram á æfingum.Það eru komnar 350 myndir af mótinu í dag á netið sem þið hafið örugglega gaman af strákar. Það er aldrei hægt að hafa jafnmargar myndir af öllum, en ég lofa ykkur því að það eru margar myndir af ykkur öllum þarna. Ef þið viljið eiga einhverja af þessum myndum þá er öllum frjálst að "download-a" þeim. Slóðin er: 

http://gallery.me.com/hilmargunnlaugsson#100063&view=grid&bgcolor=black&sel=197

Við munum svo síðar í vikunni kynna fyrir ykkur hvað verður á dagskrá út starfsárið (sumarið), en aðalmótið er helgina eftir verslunarmannahelgi og þangað leggjum við mesta áherslu á að fá ykkur strákar, ef þið mögulega getið. En það verður ýmislegt meira gert til gamans.  


Íslandsmótið fært á Fellavöll

Íslandsmótið - sem vera átti á Seyðisfirði á morgun, þriðjudaginn 28. júní - hefur verið fært á Fellavöll. Þá hefur Huginn dregið lið sitt úr mótinu, þannig að einungis 3 lið keppa í A liðum og 3 lið í B liðum. Við verðum með eitt A lið og tvö B lið.

Leikjaniðurröðun er svofelld (einnig hægt að skoða á vef KSÍ): 

A lið:

1þri. 28. jún. 11kl. 14:00Sindri - HötturFellavöllur      
2þri. 28. jún. 11kl. 15:10Fjarðabyggð/Leiknir - SindriFellavöllur      
3þri. 28. jún. 11kl. 16:20Höttur - Fjarðabyggð/LeiknirFellavöllur      

 B lið:

1þri. 28. jún. 11kl. 14:35Höttur 2 - HötturFellavöllur      
2þri. 28. jún. 11kl. 15:45Fjarðabyggð/Leiknir - Höttur 2Fellavöllur      
3þri. 28. jún. 11kl. 16:55Höttur - Fjarðabyggð/LeiknirFellavöllur      

 


Frábært Hattarmót - myndir

Jæja strákar, frábært mót hjá ykkur um helgina, flottir leikir og mikið fjör. Tenglar voru með mann í myndatöku (af öllum liðum) og þeir sem vilja skoða myndirnar geta farið inn á síðuna: http://gallery.me.com/hilmargunnlaugsson. Síðan koma þær vonandi á www.fotbolti.net fljótlega. Takk fyrir mótið, sjáumst á æfingu á mánudaginn og mótinu á þriðjudaginn.Tenglar.

Dagskrá Hattarmótsins (leikjaniðurröðun neðar á síðunni)

Laugardagur 25. júní

Kl. 11:00-13:00 Móttaka og skráning liða í Fellaskóla

Kl. 13:00 Skrúðganga liða inn á keppnissvæði - Mæting við vallarhús 12:45

Kl. 13:30 Keppni hefst

Kl. 18:00-20:00 Kvöldmatur í íþróttahúsinu í Fellabæ

Kl. 20:30 Kvöldvaka og skemmtun við íþróttahúsið
               Ingó veðurguð mætir á svæðið

Kl. 22:00 Farastjórafundur í íþróttahúsinu

Sunnudagur 26. júní

Kl. 07:30-09:00 Morgunmatur í íþróttahúsi

Kl. 09:00 Keppni hefst
Kl. 11:30-13:30 Hádegisverður og mótsstlit

Allir keppendur fá glæsilega gjöf í lok móts

Keppendum verður boðið upp á ávexti á mótsstað.
Allir keppendur fá frítt í sund


Leikjaniðurröðun á Hattarmótinu. UPPFÆRT.

Hér að neðan er leikjaniðurröðunin á Hattarmótinu. Tilkynnt verður um liðin á staðnum fyrir mót. Öll lið fá 6 leiki.

Laugardagur: 

 Völlur 3  
13:30HötturFjarðabyggð6.fl. kk A
13:50VölsungurSindri6.fl. kk B
14:10KS/LeifturHöttur 26.fl. kk B
14:30FjarðabyggðVölsungur6.fl. kk A
14:50EinherjiHöttur 1 6.fl. kk B
15:10FjarðabyggðVölsungur6.fl. kk B
15:30SindriKS/Leiftur6.fl. kk B
15:50VölsungurHöttur6.fl. kk A
16:10Höttur 2Einherji6.fl. kk B
16:30KS/LeifturFjarðabyggð6.fl. kk B
16:50EinherjiSindri6.fl. kk B
17:10HötturFjarðabyggð6.fl. kk A
17:30Höttur 1 Höttur 26.fl. kk B
17:50FjarðabyggðEinherji6.fl. kk B
18:10VölsungurKS/Leiftur6.fl. kk B
18:30VölsungurHöttur6.fl. kk A
18:50   

Sunnudagur:

 

 Völlur 3  
09:00FjarðabyggðVölsungur6.fl. kk A
09:20Höttur 1 KS/Leiftur6.fl. kk B
09:40EinherjiVölsungur6.fl. kk B
10:00Höttur 2Sindri6.fl. kk B
10:20VölsungurHöttur6.fl. kk A
10:40FjarðabyggðHöttur 26.fl. kk B
11:00VölsungurHöttur 1 6.fl. kk B
11:20KS/LeifturEinherji6.fl. kk B
11:40FjarðabyggðVölsungur6.fl. kk A
12:00SindriFjarðabyggð6.fl. kk B
12:20Höttur 2Völsungur6.fl. kk B
12:40HötturFjarðabyggð6.fl. kk A
13:00SindriHöttur 1 6.fl. kk B
13:20   

 

Áfram Höttur. 


Íslandsmótið 6. flokki karla 28. júní á Seyðisfirði. Skráning!

Strákar. Skráið ykkur hér að neðan á Íslandsmótið. Munið - við ætlum að ná í 3 lið.

Strákar - skrá sig á Hattarmótið 25.-26. júní n.k.

Strákar. Skráið ykkur hér í athugasemdakerfinu og látið vita að þið komið á mótið!!!

Æfing miðvikudaginn 15. júní verður á Vilhjálmsvelli (eða við hann)!

Sæl öll. Vegna leikja hjá 5. flokki á Fellavelli á æfingatímanum á morgun, miðvikudaginn 15. júní, verður æfingin á Vilhjálmsvelli (grassvæðinu við aðalvöllinn).

Sumaræfingar hefjast mánudaginn 6. júní.

Næsta mánudag, 6. júní, hefjast æfingar samkvæmt sumaráætlun okkar og haldast þannig til 19. ágúst. Æft verður fjórum sinnum í viku, alla virka daga nema föstudaga, og tekur hver æfing 75 mínútur. Æfingatími verður frá kl. 14:45 til 16:00 og á það að passa vel við strætóferðir milli Egilsstaða og Fellabæjar.

Tenglar.


Verkefnin framundan - Hattarmótið 25./26. júní og Íslandsmótið 28. júní.

Jæja strákar. Nú styttist í Hattarmótið. Það verður helgina 25. og 26. júní n.k. Hattarmótið verður haldið á Fellavelli. Aðeins nokkrum dögum síðar, þriðjudaginn 28. júní verður Íslandsmótið þar sem við erum með 3 lið skráð. Austurlandsriðill Íslandsmótsins verður spilaður á Seyðisfirði. Við munum opna fyrir skráningu síðar hér á síðunni.

Tenglar


Næsta síða »

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband