Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2011

Vel heppnuð ferð á VÍS mót Þróttar

Eins og foreldrar vita þá var ákveðið fyrr í vetur að fara með lið á VÍS mót Þróttar í Reykjavík sem var haldið um síðustu helgi. 10 skráðu sig í ferðina og var lagt af stað um hádegi síðasta föstudag.

Lékum 3 æfingaleiki við KR á laugardeginum og 5 leiki í mótinu á sunnudeginum. Við kepptum í flokki A liða og því vorum við í öllum (að við höldum) tilvikum að keppa eingöngu við stráka af eldra árinu. En okkar drengir áttu fullt erindi á þetta mót og geta borið höfuðið hátt eftir helgina. Unnum 3 leiki, gerðum 1 jafntefli, töpuðum 2 leikjum mjög naumt og 2 aðeins stærra.

Eftir mótið var farið í sund, KFC og síðan ekið heim. Það voru afar þreyttir en glaðir drengir sem komu heim um miðnætti á sunnudegi, sumir án þess að sofna í bílunum á leiðinni heim.
Vel heppnuð ferð.

Tenglar


« Fyrri síða

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband