Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012

Fjarðaálsmót - skráning

Um næstu helgi (5. og 6. maí) verður Fjarðaálsmót 5. flokks.

Þetta er tveggja daga mót sem byrjar um á hádegi og líkur um um miðjan dag á sunnudegi.  Gert er ráð fyrir að einhver norðanlið mæti á svæðið og mögulega sunnanlið líka þannig að þetta verður hörkumót.

Við ætlum að gista í Grunnskóla Reyðarfjarðar og nota mótið til hrist okkur saman fyrir sumarið.  Gert er ráð fyrir að kostnaður við mótið verði 3.500 kr. per iðkanda og menn verða að koma sér sjálfir á staðinn.  Síðan þarf sjálfboða í liðsstjórn og mögulega gistingu. 

Við viljum fá sem allra felst til að vera með og því mikilvægt sem flestir skrái sig í athugasemdum mér að neðan.

Nánar upplýsingar um móti koma inn á heimasíðu mótsins þegar líður á vikuna.

http://fjardaalsmot.blog.is/blog/fjardaalsmot/ 

Koma svo Höttur!!!


FIFA mót - myndir

FIFA mótið á föstudaginn fór vel fram. Tólf drengir mættur og öttu kapp og eftir jafna keppnir stóð Brynjar Berg upp sem sigurvegari.  Að keppni lokinni var farið í Shellið til Ísaks í flatböku-hlaðborð!!! 

Myndir af mótinu er í albúmi hér til hliðar.


FIFA mót verður haldið föstudaginn 27. apríl í Hettunni mæting kl 17:00

 

Eins og boðað hefur verið stendur til að hafa smá hitting fyrir utan fótbolta hjá strákunum n.k. föstudagskvöld. Ákveðið hefur verið að efna til FIFA móts í Hettunni og hefjast herlegheitin kl. 17:00. Að loknu móti gerum við síðan ráð fyrir að snæða saman Pizzu og horfa saman á úrslitin í Útsvari en þar er faslega gert ráð fyrir því að vösk sveit Fljótsdalshéraðs kjöldragi lið Grindvíkinga í kapphlaupinu um bestu og réttustu svörin.

Gott væri að fá að vita hverjir koma og hverjir geta mætt með tölvu og/eða sjónvarp, fyrir fimmtudagskvöldið, svo að það verði auðveldara að skipuleggja leikana!

Skrá sig bara í athugasemdarkerfið hér fyrir neðan (bæði mannskap og mögulegan búnað).

Praktíkst:

Taka með sér smá nesti (allt eða flest leyfilegt að þessu sinni) og 1.000 krónur fyrir Pizzu veisluna.   

Hvetjum alla til að mæta og skemmta sér. 

Kveðja  Tenglar

 

PS: Heyrst hefur að Búi ætli að mæta með nýju ¨sinclair spectrum 64k¨ tölvuna sína og kenna ykkur PS. gaurum sitthvað um leikjatölvur.


Gleðilegt sumar - leikjaplan sumarsins

Sæl og gleðilegt sumar og farsælt komandi haust!!!

Þó mér finnist reyndar að sumarið taki heldur kuldalega á móti manni hér á Héraði, eitthvað sem maður er ekki vanur frá Borgarfirði þar sem allt er orðið iðagrænt núna!!! 

Á þessum tímamótum er ágætt að fara að huga að verkefnum sumarsins. 

Það liggur fyrir að flokkurinn mun keppa norður í íslandsmóti og erum þar skráðir til leiks með 3 lið og það liggur fyrir að þetta verður stórt verkefni.  Leikjaplanið liggur fyrir og eru fyrstu leikirnir strax í lok maí. 
Þá förum við á N1 mótið á Akureyri og síðan auðvitað á Fjarðaálsmótið sem verður núna í maí.  
 
Leikjaplan flokksins fyrir sumarið er í viðhengi miðað við þessi mót auk þess sem við látum dagsetningar á Olísmóti (sem er opið mót) og Unglinglandsmóti (þar sem allir geta skráð sig) fylgja með.

Menn geta því farið að skipuleggja sumarið og ljóst að það verður mikill fótbolti hjá drengjunum í sumar og ljóst að við þurfum helst að hafa sem flesta af okkar strákum í þessi verkefni. 

Við munum svo boða til foreldrafundar fljótlega þar sem betur verður farið yfir þessi mál og önnur!!!
 
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Gamla góða aftur í notkun!!!

Vegna breytinga hjá Vísi þá er verið að loka bloggsíðunni þar þannig að 5. flokkur hyggst flytja sig eftur á þessa bloggsíðu...  hottur.blog.is

kv tenglar


Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband