Leita í fréttum mbl.is

FIFA mót verður haldið föstudaginn 27. apríl í Hettunni mæting kl 17:00

 

Eins og boðað hefur verið stendur til að hafa smá hitting fyrir utan fótbolta hjá strákunum n.k. föstudagskvöld. Ákveðið hefur verið að efna til FIFA móts í Hettunni og hefjast herlegheitin kl. 17:00. Að loknu móti gerum við síðan ráð fyrir að snæða saman Pizzu og horfa saman á úrslitin í Útsvari en þar er faslega gert ráð fyrir því að vösk sveit Fljótsdalshéraðs kjöldragi lið Grindvíkinga í kapphlaupinu um bestu og réttustu svörin.

Gott væri að fá að vita hverjir koma og hverjir geta mætt með tölvu og/eða sjónvarp, fyrir fimmtudagskvöldið, svo að það verði auðveldara að skipuleggja leikana!

Skrá sig bara í athugasemdarkerfið hér fyrir neðan (bæði mannskap og mögulegan búnað).

Praktíkst:

Taka með sér smá nesti (allt eða flest leyfilegt að þessu sinni) og 1.000 krónur fyrir Pizzu veisluna.   

Hvetjum alla til að mæta og skemmta sér. 

Kveðja  Tenglar

 

PS: Heyrst hefur að Búi ætli að mæta með nýju ¨sinclair spectrum 64k¨ tölvuna sína og kenna ykkur PS. gaurum sitthvað um leikjatölvur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Brynjar Þorri mætir og við komum með eina PZ + sjónvarp!!!

Maggi Jónss (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 10:10

2 identicon

Erlingur Gísli mætir tómhentur! en með þúskall.

Erlingur Gísli Björnsson (IP-tala skráð) 24.4.2012 kl. 18:14

3 identicon

Guðþór Hrafn mætir! Tækjalaus en með peninga!

Brynja Gísladóttir (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 09:00

4 identicon

Óli Sveinmar mæti - getur komið með skjá og líklega tölvu.

Guðmundur (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 12:14

5 identicon

Valgeir Jökull mætir :-)

Svala (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 15:07

6 identicon

Sölvi Víkingur mætir

Heiðar V.Sölvason (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 20:04

7 identicon

Vignir Freyr mætir

Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 21:46

8 identicon

Jóhann Ingi kemst ekki það er skíðamót

Halldóra (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 10:20

9 identicon

Gabríel mætir

Tinna (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 17:40

10 identicon

Jakob mætir en fer með fyrra fallinu

Ragnheiður (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 19:09

11 identicon

Brynjar Berg kemur.

Tumi (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 22:34

12 identicon

Stefán Ómar mætir :)

Bryndís Aradóttir (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 07:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband