Leita í fréttum mbl.is

11.janúar - æfing inni í Fellahúsi klukkan 16:00

Sælir strákar Æfingin í dag, Þriðjudaginn 11.janúar verður inni í íþróttahúsinu í Fellabæ klukkan 16:00 - 17:00. Þannig að þið þurfið að taka með ykkur skó til að vera á inni.Við verðum að æfa inni því Fellavöllur er allur í snjó og klaka. Vonandi geta...

Nýtt fótboltaár - praktísk mál

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Nokkur praktísk mál í upphafi árs. 1) Skipulag æfinga: Fótboltaæfingar hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 10. janúar. Æft verður samkvæmt sömu æfingatöflu og gefin var út haustið 2010. Ef einhver er ekki viss með...

Flottir leikir í Fellum

Sæl nú Hattarmenn voru flottir í gær í blíðunni á Fellavelli. Spilaðir voru nokkrir æfingaleiki við félaga okkar úr Fjarðabyggð og stóðu sig allir með sóma. Úrslitin skipta minna máli þegar um svona leiki er að ræða heldur er markmiðið að læra og skemmta...

Æfingaleikur - Fjarðabyggð í heimsókn

Á fimmtudaginn næsta (þann 9. desember) verður æfingaleikur við Fjarðabyggð á Fellavelli, kl. 18.30. Það verður því engin æfing kl. 16.15 en allir sem ætla að vera með eiga að mæta tilbúnir í slaginn kl. 18.15!!! Skráningar í athugasemdum. Við hvetjum...

Eimskipsmóti FRESTAÐ!!!

Sæl nú Eimskipsmótinu sem vera átti laugardaginn 4. des hefur verið frestað fram yfir áramót vegna óviðráðanlegra ástæðna. Fjarðabyggðarmenn stefna á að halda þetta mót sunnudaginn 16. janúar og byrja um hádegisbil (skv. nýjustu upplýsingum). Það verður...

Eimskipsmót í Fjarðabyggð

Sæl öll Yngriflokkar Fjarðabyggðar í samvinnu við Eimskip heldur knattspyrnumót í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyaðrfirði fyrir 5., 6. og 7. flokk karla og kvenna. Mótið verður laugardaginn 4. desember og er áætlað að það byrji um kl. 10:00 og ljúki seinni...

Flottir Hattarstrákar

Hattardrengir voru flottir í Fjarðabyggðarhöllinni í dag þegar vinir okkar í Fjarðabyggð buðu okkar í heimsókn. Spilaðir voru æfingaleikir í ríflega klukkustund og stóðu allir sig með sóma, bæði heimamenn og gestir. Vonandi getum við gera meira af þessu...

Æfingaleikir á morgun - ENGINN æfing!!!

Sæl nú Það verður ekki æfing á morgun hjá þeim sem ekki komast með á Reyðarfjörð!!! Þeir mæta bara kátir á þriðjudaginn. Þið hinir... mæting kl. 16.20 klæddir og klárir í slaginn Kveðja, MJ

Æfingaleikir í Fjarðabyggðahöllinni

Á mánudaginn næsta (þann 15. nóvember) verða æfingaleikir fyrir drengina á móti Fjarðabyggð í Fjarðabyggðarhöllinni. Drengirnir þurfa að vera kominn niður eftir kl. 16.30 (klæddir til knattspyrnuiðkunar og tilbúnir í slaginn) og við reiknum með að þetta...

Foreldrafundur

Efnt verður til foreldrafundar 6. flokks á þriðjudagskvöldið næsta, þann 28. september, kl. 20.00 í Hettunni. Dagskrá: Gangurinn í starfinu Þjálfarar og aðstoðarmenn Æfingar og skipulag Verkefni vetrarins Kosning nýrra tengla Tengill fyrir 2002...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband