Leita í fréttum mbl.is

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti

A og B lið 6. flokks léku í úrslitakeppni Íslandsmótsins laugardaginn 20. ágúst sl. Fyrirkomulagið er þannig í þessum flokki að mótinu er landshlutaskipt, þ.e. norður- og austurland spila saman og suður- og vesturland spila saman. Það verða því tvö lið...

Húsavíkurmót sunnudaginn 28. ágúst. Skráningar!

Sunnudaginn 28. ágúst n.k. verður Húsavíkurmótið haldið sem síðustu ár hefur verið kennt við Eimskip. Þátttökugjald er kr. 1.500 á þátttakanda. Mótið hefst kl. 12 og áætlað er að því ljúki um kl. 16-17. Biðjum ykkur að skrá ykkur hér í...

Króksmót 2011 (UPPFÆRT) - Skráning

Króksmótið verður haldið dagana 5. - 7. ágúst (föstudagur til sunnudags). Samkvæmt dagskrá mótsins hefst keppni ekki fyrr en á laugardagsmorgni þannig að það dugar mönnum að mæta á svæðið á föstudagskvöldið (sjá dagskrá á heimasíðu)....

Nettir á Nikulásarmóti

Eins og foreldrar vita sendum við eitt "systkinalið" í 6. flokki á Nikulásarmótið um síðustu helgi. Í því voru sjö strákar og ein stelpa og áttu nær allir systkini í 7. flokki félagsins sem var þarna með allan sinn hóp, eða því sem næst. Okkar mönnum...

Æfingar á Vilhjálsvelli!!!

Sæl öll. Skilaboð frá þjálfurum!!! Í dag og á morgun (13. og 14. júlí) verður Fellavöllur lokaður vegna viðhalds. Æfingar hjá 6. flokks verða því á Vilhjálmsvelli umrædda daga. Kveðja, Tenglar

Sumarhátíðarmót UÍA - mikilvægar upplýsingar (kl. 17:15, föstud. 8. júlí)

BREYTT HEFUR VERIÐ UM KEPPNISSTAÐ OG MÆTING KL. 12.30. Tilkynnt hefur verið að mótið fari fram á grassvæðinu við Vilhjálmsvöll. Það hefst kl. 13.00. Ekki liggur fyrir nákvæm niðurröðun leikja en vitað er að 7. flokkur mun einnig keppa á mótinu. Því...

Knattspyrnumót á Sumarhátíð UÍA

Á sumarhátíð UÍA sem fram fer um næstu helgi verður knattspyrnumót fyrir 6. flokks krakka. Keppt verður í blönduðum liðum, þ.e. heimilt er að skrá stelpur og stráka saman í lið. Eins og fram hefur komið í tölvupóstum til foreldra er þetta mót opið fyrir...

Íslandsmótið - myndir komnar á netið

Flottur dagur hjá Hetti í 6. flokki karla í dag. Vorum með þrjú lið í Íslandsmótinu, annað B liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði báða leikina sína örugglega og þar með B liða keppnina, en hitt B liðið stóð sig líka vel og átti flotta spretti, m.a....

Íslandsmótið fært á Fellavöll

Íslandsmótið - sem vera átti á Seyðisfirði á morgun, þriðjudaginn 28. júní - hefur verið fært á Fellavöll. Þá hefur Huginn dregið lið sitt úr mótinu, þannig að einungis 3 lið keppa í A liðum og 3 lið í B liðum. Við verðum með eitt A lið og tvö B lið....

Frábært Hattarmót - myndir

Jæja strákar, frábært mót hjá ykkur um helgina, flottir leikir og mikið fjör. Tenglar voru með mann í myndatöku (af öllum liðum) og þeir sem vilja skoða myndirnar geta farið inn á síðuna: http://gallery.me.com/hilmargunnlaugsson. Síðan koma þær vonandi á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband