Leita í fréttum mbl.is

Glæsilegur árangur á Íslandsmóti

A og B lið 6. flokks léku í úrslitakeppni Íslandsmótsins laugardaginn 20. ágúst sl. Fyrirkomulagið er þannig í þessum flokki að mótinu er landshlutaskipt, þ.e. norður- og austurland spila saman og suður- og vesturland spila saman. Það verða því tvö lið meistarar í þessum flokki. Bæði A og B lið okkar tryggðu sér þátttökurétt í úrslitakeppninni með góðum árangri í undanriðlinum á Austurlandi í júní. Okkar strákar stóðu sig frábærlega í úrslitakeppninni, A liðið lenti í 2. sæti, sigraði 2 leiki í úrslitakeppninni og tapaði bara fyrir KA sem urðu meistarar. B liðið lenti í 3. sæti, á eftir KA og Þór frá Akureyri. Sannarlega flott frammistaða hjá strákunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært hjá ykkur strákar, innilega til hamingju.

Svava og Helgi (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband