Leita í fréttum mbl.is

Fjarðaálsmót 2010

Sæl nú

Þá liggur leikjaplanið fyrir vegna mótsins á laugardaginn og er það hér meðfylgjandi.  Mótið hefst kl. 10.00 og líkur kl. 14.45 með grillveislu.  

Það þýðir að við þurfum að vera komin á Reyðarfjörð upp úr kl. 9.30 á laugardagsmorgni og þá er gert ráð fyrir að keppendur hitti sína liðsstjóra og fá keppnistreyjur.  Meðfylgjandi er skiptingu í lið og hvaða liðsstjórar fylgja hvaða liði. 

Höttur fer með 22 drengi í 3 liðum á mótið og er skipulagið þannig að lið A spilar í A riðli og lið B-1 og B-2 spilar í B riðli.

Iðkendur bera engan kostnað vegna mótsins heldur greiðist kostnaður vegna keppnisgjalda (10.000 kr. á lið) og þjálfara úr sameiginlegum sjóði.  

Að lokum viljum við minna á að það er kalt í höllinni þannig að menn verða að klæða sig vel.  Eins er mikilvægt að keppendur mæti í síðum buxum (svörtum), hvítum sokkum og með legghlífar.

Svo er bara að muna að taka með sér góða skapið og Hattarhjartað!!!!

Áfram HÖTTUR

Maggi og Dagbjört


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband