Leita í fréttum mbl.is

Æfing á Fellavelli á Fimmtudag og Eimskip-mótið

Sælt veri fólkið

Núna á Fimmtudaginn 20 janúar verður íþróttahúsið lokað vegna Þorrablóts. Í staðinn verður æfingin á Fellavelli á sama tíma, 16:00 – 17:00. Muna Fellavöll en ekki íþróttahús.

Svo styttist í Eimskip-mótið á Reyðarfirði en það er 29.janúar. Við ætlum að reyna að mæta með 3 lið og til þess að það takist verða helst allir að komast. Skráning er hafinn hérna á blogginu okkar og er síðasti dagur til að skrá sig á Fimmtudaginn. Þeir sem eru ekki skráðir þá komast því miður ekki á mótið því við verðum að senda Fjarðarbúum lista yfir fjöldan á Föstudaginn.

Skráningargjaldið er 1.500 kr og þarf að leggja þann pening inn á 305-26-517. kt. 420786-1159

Mótið ætti ekki að taka mjög langan tíma og vonandi geta allir tekið daginn frá og gert sér glaðan dag á mótinu. Ef einhverjir eru í vandræðum með að fara er alltaf hægt að koma strákunum í bíl með einhverjum öðrum.

P.S. Svo vill ég endilega hvetja foreldra að vera í góðu sambandi við mig. Það eru alltaf einhverjar spurningar sem brenna á vörum foreldranna og oft eru einhver vandamál í gangi og vill ég endilega vita af öllu svoleiðis. Ég hef alltaf verið í góðu sambandi við foreldra þar sem ég hef þjálfað og vill endilega halda því áfram. Þannig að ekki hika við að hringja eða senda mér póst ef það er eitthvað.

 

Kv Tóti þjálfari

Sími: 865-6640

toti_boggason@hotmail.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alvar Logi mætir á mótið.

Helgi Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 11:24

2 identicon

Daníel Ingi mætir

Nanna Ármannsdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 11:48

3 identicon

Óliver Enok mætir

Sigríður Ragna (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 12:58

4 identicon

Kristinn Viktor mætir

Svava Þórey Einarsdóttir (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 14:33

5 identicon

Brynjar Þorri mætir!

Magnús Jónsson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 14:34

6 identicon

Valdimar Brimir mætir á mótið.

Hilmar Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 14:38

7 identicon

Vignir Freyr mætir

Magnús Ástþór Jónasson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 15:27

8 identicon

Skráning fyrir Gunnþór Elís

Georg Þór Pálsson (IP-tala skráð) 18.1.2011 kl. 22:40

9 identicon

Almar verður með.

Gyða Guttormsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 22:07

10 identicon

Valgeir Jökull mætir.

Svala Ösp Valgeirsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 22:15

11 identicon

Guðþór Hrafn mætir á mótið

Smári Guðþórs. (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 22:26

12 identicon

Jóhann Ingi mætir

Halldóra Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 19.1.2011 kl. 23:40

13 identicon

Guðjón Erni mætir

Ásgerður og Keli (IP-tala skráð) 20.1.2011 kl. 22:48

14 identicon

Helgi Jónsson mætir

Nína Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 07:45

15 identicon

Jónas Pétur mætir!

Hulda og Gulli (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 08:06

16 identicon

Erlingur Gísli mætir!

Björn Gísli og Anna María (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 09:54

17 identicon

Elís Alexander mætir!

Keli og Dandý (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 10:32

18 identicon

Óðinn Skúli er ný byrjaður að æfa á nýjan leik og vill endilega taka þátt í þessu móti

Óðinn Skúli Árnason (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 11:19

19 identicon

Brynjar Berg verður með.

Tumi H Helgason (IP-tala skráð) 21.1.2011 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband