Leita í fréttum mbl.is

Flott mót á Reyðarfirði

Sælir strákar

Núna er mótið búið að Reyðarfirði og viljum við Jói hrósa ykkur fyrir framistöðuna. Þið stóðuð ykkur allir frábærlega og var gaman að sjá ykkur spila.

Þótt við spiluðum bara við Fjarðabyggð (og sumir við annað Hattarlið) þá var þetta skemmtilegt og var gaman að sjá hvað þið eruð farnir að spila vel saman.

Við unnum 5 leiki, gerðum 5 jafntefli og töpuðum 2. Með smá heppni hefðum við getað unnið mun fleiri leiki. 

Það hafa allir tekið framförum og ef við höldum áfram að æfa vel og leggja okkur fram þá verðum við bara betri og betri, bæði sem einstaklingar og sem lið.

Hérna koma tvær góðar setningar.

Í hvert skipti sem ég fer á fótboltaæfingu ætla ég mér að verða betri leikmaður en ég var í gær.

-  Mia Hamm, besta fótboltakona heims 

Í hvert skipti sem ég fór út þá laug ég að mömmu. Ég sagði henni að ég væri að fara út til vina minna en þá fór ég í staðinn út á götu að leika mér í fótbolta. Ég var alltaf með bolta á tánum að æfa mig.

-  Ronaldo, einn besti fótboltamaður heims í dag 

 


 

Hlökkum til að sjá ykkur á æfingu á mánudaginn.

Kv Tóti og Jói


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband