Leita í fréttum mbl.is

Fjáröflun - Urriðavatn (19. júní)

Nú er komið að hinni árlegu fjáröflun 5. fl kk. en það tiltektin hjá Hitaveitunni við Urriðavatni.

Verkefnið felst í að fegra umhverfi í kringum stöðvarhúsið sem og húsið sjálft að innan. Það verður búið að slá og klippa tré þegar við komum og okkar verk að raka lóð og beð, koma greinum í gám, tína rusl í kringum húsið og næsta nágrenni, þrífa glugga, ryksuga og sópa stöðvarhús.


Í fyrra gekk verkið afar vel enda var mjög góð mæting hjá okkur og skipulag og móttökur hjá Guðmundur hitaveitustjóra til fyrirmyndar – við vorum einhverja 2 klst. að klára þetta og tímakaupið því gott.


Hvet ykkur öll til að taka til hendinni með okkur þriðjudaginn næsta (19. Júní) og mæta galvösk upp við stöðvarhús HEF að Urriðavatni, kl. 16:30.


Það verða flest tæki og tól á staðnum en muna eftir hönskum og þeir sem eiga t.d. hrífur mega gjarnan taka þær með. Virkjum svo strákana endilega með okkur en þeir voru ansi drjúgir í fyrra.


Í tilefni af kvennréttindadeginum þá bjóðum við mæður sérstaklega velkomnar!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég og Jóhann Ingi mætum

Kv,.Halldóra

Halldóra (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 09:45

2 Smámynd: Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Brynjar Þorri mætir með aðstoðarmann!!!

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur, 15.6.2012 kl. 09:53

3 identicon

Stefán Ómar mætir með aðstoðamann

Bryndís (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 23:14

4 identicon

Bjartmar mætir að sjálfsögðu og örugglega einhver með honum

Hugrún (IP-tala skráð) 16.6.2012 kl. 12:03

5 identicon

Gabríel er enn á hækjum, býst ekki við að hann komi í tiltekt.

Tinna (IP-tala skráð) 16.6.2012 kl. 20:40

6 identicon

Sveinn mætir með aðstoðamann

Ágústa Berg (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband