Leita í fréttum mbl.is

Æfingafrí, Olísmót og Íslandsmót

Nokkur mál 

1) Frí á æfingum

Í vikunni fyrir fyrir verslunarmannahelgi (næstu viku) ætla yngri flokkar Hattar að gefa iðkendum og þjálfurum frí og við byrjum aftur þriðjudaginn 7. ágúst.  Þið hafið það bak við eyrað.

2)  Olísmót

Höttur er með eitt lið skráð á Olísmótið sem haldið verður á Selfossi helgina eftir verslunarmannahelgi (byrjar föstudaginn 10. ágúst). 

Þetta er aukamót en verður ekki farið nema menn séu áhugasamir.  Allar upplýsingar um mótið má finna á www.olismot.is

Þeir sem hafa áhuga á að fara mega skrá sig í athugasemdir og eins mega þeir foreldrar sem geta farið og tekið farþega melda sig. 3)  ÍslandsmótÍ fimmtdaginn spiluðu A, B og C lið Hattar við Fjarðabyggð og voru þetta allt hörkuleikir.  A og C liðin gerðu jafntefli en B liði laut í gras í hörku leiki.Næstu verkefni sem bíða okkur í Íslandsmótinu eru leikir við Tindastól á Sauðárkróki (settur á sunnudaginn 19. ágúst) og Völsung á Húsavík (settu á mánudaginn 20. ágúst).  Þetta eru lokaleiki mótsins en C liðið hjá okkur á eftir að fara og spila við Þór og KA (frestaðir leikir frá því fyrr í sumar).  Síðan er A liðið hjá okkur í dauðafæri á að komast í úrslitakeppni Íslandsmótsins sem fram fer í haust en til þess þurfa strákarnir að vinna þá leiki sem eftir eru.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur
Yngri flokkar Hattar - 5. flokkur

Upplýsinga- og spjallsíða fyrir 5. flokka Hattar í fótbolta.

Æfingartímar:

Mánudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þriðjudagur:

16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Fimmtudagur:
16:15 - 17:30 (Fellavöllur)

Þjálfari:
Ljubisa Radovanovic (Ljuba)
865 9331 
ljuba@simnet

Tenglar flokksins:

Magnús Jónsson (2001)
magnusjonsson@kpmg.is
861 9024

Þórunn Brynjar (2001)
smarihg@simnet.is

Þórir Óskar Guðmundsson (2001)
dalsel10@simnet.is

Bankareikningur flokksins:
0305-26-5171
kt. 420786-1159

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband